APPELSÍNUGUL veðurviðvörun í dag by Jógasetrið | Á döfinni APPELSÍNUGUL veðurviðvörun í dag Þriðjudagur 28. október 2025 Kæru jógar Vegna appelsínugular viðvörunar falla tímarnir niður í dag kl 14.00 – 17.15 og kl 19.00 Vonandi rúllar allt vel á morgun eins og vanalega „Það er meðfætt tilkall hverrar manneskju að vera hraust, helg og hamingjusöm“ – Yogi Bhajan.