Önnur fæðingin mín – þar sem ég treysti

Fæðingarsaga

Fæðingarsaga Kæra Auður, Í dag er yndislegi sonur minn sex mánaða. Í sex mánuði hef ég ætlað að skrifa þér til þess að deila með þér og öðrum sköpunargyðjum mögnuðustu upplifun lífs míns, fæðingu sonar míns, sem er mitt fyrsta barn. Það var á fallegum vetrardegi í...
Önnur fæðingin mín – þar sem ég treysti

Fæðingarsaga læknisins

Fæðingarsaga læknisins Dagbjört Reginsdóttir – Stefania fædd 24.03.2015 Sæl elsku besta Auður mín. Ég ætlaði fyrir svo lifandi löngu að vera búin að senda þér fæðingarsöguna mína að ég var farin að halda að hún ætti ekki við…. en svo er hún svo skemmtileg að ég ákvað...
Önnur fæðingin mín – þar sem ég treysti

Heilög messa

Heilög messa Það var annasamt vor. Ég kláraði verkefnin mín og ferðaðist vestur, suður, austur og ætlaði að vera viðbúin í þetta skiptið, ekki undirbúin en viðbúin. Ég ræktaði blóm. Umpottaði, vökvaði, elskaði blómin og þau elskuðu að vaxa með mér. Á kvöldin fékk ég...