by Arna Fríða Ingvarsdóttir | 2025/04/25 | Fæðingarsögur
Á há-degi Ég man ekki til þess að hafa verið lengur en þrjár vikur á einum stað alla meðgönguna. Við flæktumst hingað og þangað, austur og vestur, settum upp sýningu í London, ferðuðumst um Suður Ameríku og fögnuðum nýju ári í New York. Ég kláraði síðustu törnina í...
by Arna Fríða Ingvarsdóttir | 2025/04/25 | Fæðingarsögur
Heimafæðing – fæðingarsaga Elsku Auður, mig langar að byrja á að þakka þér og öllum mömmunum fyrir samfylgdina á meðgöngunni. Það er ómetanlegt að koma í Jógasetrið og fá að iðka jóga og tengjast barninu á meðan meðgöngunni stendur. Á fyrri meðgöngunni, fyrir 7 árum,...
by Arna Fríða Ingvarsdóttir | 2025/04/25 | Fæðingarsögur
Fæðingarsaga Lilju – til Auðar Allt frá því löngu áður en ég varð ólétt var fæðing eitthvað sem ég kveið mikið fyrir. Ég hugsaði stundum, sagði sjaldnar, að ég væri ekki viss hvort ég myndi eignast barn því ég gæti ekki farið í gegnum fæðinguna sjálfa. Þegar ég komst...
by Arna Fríða Ingvarsdóttir | 2025/04/25 | Fæðingarsögur
Fæðingarsaga Rósu Stefánsdóttur – Áttavillt á leiðinni út Ég fór í síðasta jógatímann minn í hádeginu fimmtudaginn 15. ágúst, gengin ákkurat 40 vikur, fjörutíu ára gömul, með fjórða barn. Ég geng alltaf vel og lengi með svo ég bjóst fastlega við að mæta í jóga í að...
by Arna Fríða Ingvarsdóttir | 2025/04/25 | Fæðingarsögur
Fæðingarsaga Lilju Unnarsdóttir Lilja mætti í heiminn á viku 40, degi tvö þann 23.08.23. Daginn fyrir var ég með smá túrverki um morguninn, en þar sem að það hafði líka gerst vikunni áður pældi ég ekki mikið í þeim. Mamma var komin suður til að aðstoða okkur með eldri...