BJÓÐUM VERU VELKOMNA

Nú erum við svo heppnar að vera komnar með aðra ljósmóður og jógakennara í meðgöngujóga, hana Veru – Veronika Carstensdóttir Snædal. Vera starfar sem ljósmóðir á fæðingardeildinni og á Selfossi. Einnig hefur hún starfað í Danmörku, bæði sem jógakennari og ljósmóðir.

Vá hvað við erum heppnar í Jógasetrinu með þessar frábæru og ástríufullu ljómæður og jógakennara.

 
 

„Það er meðfætt tilkall hverrar manneskju að vera hraust, helg og hamingjusöm“

 

– Yogi Bhajan.