DansGleði og GongSlökun – Fögnum sumrinu

Síðasti vetrardagur, miðvikudagur 23. apríl kl 20:15 – 21:45

 

Ragna Fróða ” Dj” og Auður Bjarna bjóða ykkur velkomin í skemmtilegt dansflæði með frábærri tónlist og kraftmikla Gongslökun. Við kveðjum veturinn og fögnum komandi sumri, sól og nýrri orku.
Miðvikudagur 23. apríl kl. 20.15 – 21.45
Verð 4500 kr.
Skráning á abler.io/shop/jogasetrid

„Það er meðfætt tilkall hverrar manneskju að vera hraust, helg og hamingjusöm“

– Yogi Bhajan.