Friðarstund með möntrum og Gongslökun

Fimmtudagur 10. mars kl 20:00 – 21:30

Jógasetrið tekur þátt í: “MEÐVITAÐUR MARS”, Hugleiðsluviðburðir fyrir frið í heimi og í hjörtum okkar allra. Við hugsum auðvitað sterkt til vina okkar í Úkraínu þessa dagana og þau verða auðvitað í hjörtum okkar.
Söng og tónlistarkonurnar Bjartey og Dísa töfra fram fegurð og leiða okkur inn í helgina í gegnum möntrurnar.
 
FRÍTT og allir velkomnir!