
GESTAKENNARI Í SUMAR
Fimmtudaga kl. 10.00 -11.15 og föstudaga kl 17:15-18:30.
Svo gaman að fá frábæran gestakennara í sumar.
Eva Hallbeck mun kenna í Jógasetrinu í sumar, í júní og ágúst, jóga og pilates.
Eva býr og starfar sem jógakennari í fullu starfi i Las Vegas frá árinu 2011. Hún hefur kennt Iyengar jóga, yin jóga, jógaflæði, stóla jóga, jóga fyrir eldra borgara, fyrir hreyfihamlada, hugleiðslu, pilates, vatnsleikfimi og vatna fascia therapi (aquastretch).
