GESTAKENNARI Í SUMAR

Fimmtudaga kl. 10.00 -11.15 og föstudaga kl 17:15-18:30. 

Svo gaman að fá frábæran gestakennara í sumar.

Eva Hallbeck mun kenna í Jógasetrinu í sumar, í júní og ágúst, jóga og pilates.

Eva býr og starfar sem jógakennari í fullu starfi i Las Vegas frá árinu 2011. Hún hefur kennt Iyengar jóga, yin jóga, jógaflæði,  stóla jóga, jóga fyrir eldra borgara, fyrir hreyfihamlada, hugleiðslu, pilates, vatnsleikfimi og vatna fascia therapi (aquastretch).

„Það er meðfætt tilkall hverrar manneskju að vera hraust, helg og hamingjusöm“

 

– Yogi Bhajan.