
HjartaRými – Mjúkt hreyfiflæði, djúpslökun og tónheilun
Sunnudagur 31. október kl 19:00 – 20:30
° MJÚKT HREYFIFLÆÐI ° NIDRA ° GONG ° KRISTALSKÁLAR °
Losaðu um spennu og búðu til rými fyrir mýkt, léttleika og slökunarástand í líkama og huga.
Leiðbeinendur:
Arna Rín, jóga- og hugleiðslukennari.
Brynja Gunnarsdóttir jóga- og hugleiðslukennari.
Verð: 3500.- Verð fyrir iðkendur Jógasetursins: 1700.-
Skráning nafn og símanúmer: jogasetrid@jogasetrid.is