
Jóga Nidra, gong og hugleiðsla í hádeginu á aðfangadag
Föstudagur 24. desember kl 12:00 – 13:00
Komdu og vertu með okkur á þessum guðdómlega degi, 24. desember kl. 12:00 – 13:00 í Jógasetrinu.
eða bókaðu þig í tímann á heimasíðunni jogasetrid.is
NB! Vinsamlegast komið með eigin dýnu teppi og púða. Og mætið tímanlega og meldið ykkur á deski. Takk.
25. og 26. desember verður lokað!
Gleðilega hátíð.