Jóganám 2021

17. september fram 2021 fram til vorsins 2022
Fullbókað er í námið og biðlisti

Næsta jógakennaranám með Auði Bjarnadóttur og fleiri góðum kennurum hefst 17. september 2021 og stendur fram til vorsins 2022. Námið er byggt á Hatha / Vinyasa og Amrit I Am Yoga. Fullbókað – Biðlisti fyrir áhugasama.

Þetta dásamlega jógaferðalag er fyrir alla, hvort sem er til að verða jógakennari eða til að dýpka eigin ástundun. Námið er viðurkennt af Jógakennarafélagi Íslands og er stuðst við uppbyggingu og kröfur Yoga Alliance.

„Það er meðfætt tilkall hverrar manneskju að vera hraust, helg og hamingjusöm“

– Yogi Bhajan.