
KVENNAHVÍLD – KOMDU AÐ SLAKA
Lokað á skrifstofunni í Jógasetrinu föstudaginn 24. október 2025
Hvíldardagur í Jógasetrinu – höfum opið fyrir þig að koma og hvílast
12:00 Mjúkt jóga og tónheilun með Völu
16:00 Meðgöngujóga með Guðrúnu
17:15 Yin jóga, jóga Nidra og tónheilun með Maríu
Styrkjum systralagið! Karlar líka velkomnir!
Sjáumst á Arnarhóli kl 15:00