
Nýársfögnuður / Þú getur enn horft á myndbandið!
“Mæli eindregið með því að þú gefir þér klukkustund til þess að upplifa þennan nýársfögnuð.
Ég var svo lánsöm að vera í salnum og vá hvað þetta setti dásamlegan tón fyrir nýtt ár.
Ef þú hefur ekki tíma í kvöld þá er alltaf á morgun, nýr dagur.
Ég mæli endalaust með jógasetrinu og því frábæra starfi sem þar er og er stolt af því að vera í kennaranámi hjá Audur Bjarnadottir”.
Stína