
Jóga Nidra djúpslökun & Hljómferðalag með Svanhildi
14. júní, í Jógasetrinu 16:00-17:30
Yoga Nidra er forn hugleiðslutækni sem fer með iðkendur inn í djúpt slökunarástand þar sem líkaminn getur heilað sig sjálfan.
Yoga Nidra getur bætt svefninn, unnið gegn streitu, kvíða, þunglyndi og svefnvanda.
Iðkandi liggur á mjúkri dýnu og þarf ekkert að aðhafast nema að slaka á hlusta og nærast. Við hægum á okkur, gefum eftir og losum frá okkur streituna
Svanhildur hefur lokið Advanced Yoga Nidra Certification og Sound training með kristal söng skálum, gong og ýmsum hljóðfærum fyrir ljúfa tóna.
Vertu með okkur í Jógasetrinu Skipholti 50c þar sem skráning fer fram eða skráið á síðunni.
https://www.jogasetrid.is
https://www.jogasetrid.is
4,500 krónur.
Þessi 90 mín. viðburður er til styrktar alvarlega veikum ungum einstaklingi sem dvelur langverandi á spítala eftir átakanlega reynslu.
Ágóðinn allur fer í söfnun til aðstoðar einstaklingsins og fjölskyldunnar sem þakkar Jógasetrinu fyrir ómetanlega góðvild, stuðning og með lánið á fallega salnum í Reykjavík.
Linkur um sögu unga einstaklingsins getur verið sendur á þá sem vilja lesa. Fyrirspurn á SpiritOfNatureStudio@gmail.com eða í gegn um FB síðuna Iceland – Spirit of Nature
