TIL HAMINGJU LJÓSMÆÐUR á alþjóðlegum degi ljósmæðra

Yndislega Elva Rut Helgadóttir sannkölluð LJÓSmóðir og yndislegur jógakennari hefur laðað að sér barnshafandi konur í Jógasetrinu síðustu árin. 
Þegar Elva sá hvernig jógakonurnar voru að anda sig í gegnum fæðinguna, kom hún til mín í jóga, kom svo í kennaranám og svo í meðgöngujóganám. OG við svo heppnar að fá hana í Jógasetrið að kenna meðgöngujóga á milli anna í Björkinni og í heimafæðingum. 
 

„Það er meðfætt tilkall hverrar manneskju að vera hraust, helg og hamingjusöm“

 

– Yogi Bhajan.