Vor í Hjarta í Jógasetrinu

Sunnudaginn 13. apríl kl. 17:00 – 19:00

Jósa Goodlife og Fríða Freyja Frigg halda rými í HjartaTengingu sunnudaginn 13 apríl frá 17.00 til 19.00 í Jógasetrinu
Skipholti 50 c.
VatnsBlessun- SatSang – Dans – HjóðBað og Reiki. Einnig munu þær miðla leið sinni og aðferðum til að vaxa í vitund og til að halda líkamlegri og andlegri heilsu.
Frjáls framlög frá 4.500 til 6.500.
Bókanir og staðfesting með greiðslu á netfanginu fridapainter@gmail.com
 

„Það er meðfætt tilkall hverrar manneskju að vera hraust, helg og hamingjusöm“

 

– Yogi Bhajan.