Yoga Nidra djúpslökun og hljómferðalag með Svanhildi

17. apríl kl 16:00 – 17:30

Yoga Nidra er hugleiðslutækni sem fer með iðkendur inn í djúpt slökunarástand þar sem líkaminn getur heilað sig sjálfan. Yoga Nidra getur bætt svefninn, unnið gegn streitu, kvíða, þunglyndi og svefnvanda. Iðkandi liggur á mjúkri dýnu og þarf ekkert að aðhafast nema að slaka á og hlusta. Þeim mun oftar sem Yoga Nidra er ástundað þeim mun dýpra og fyrr kemst líkaminn inn í slökunarástand þar sem sjálfsheilun fer fram.

Svanhildur hefur lokið Advanced Yoga Nidra Certification og Sound training með cristal söng skálum, gong og ýmsum hljóðfærum fyrir ljúfa tóna.

Iceland- Spirit of Nature
https://www.facebook.com/events/1125671755979612

Vertu með okkur í Jógasetrinu Skipholti 50c

Iðkendur bóka tíma eins og venjulega – innfalið í korti
https://www.jogasetrid.is/

Aðrir greiða: 3.900kr.
Kaupa aðgang hér: https://www.abler.io/shop/jogasetrid

„Líkaminn er hof, hugsaðu vel um hann. Hugurinn er orka, stilltu hana. Sálin er útgeislun, stattu á bak við hana“

„Það er meðfætt tilkall hverrar manneskju að vera hraust, helg og hamingjusöm“

 

– Yogi Bhajan.