Yoga Nidra trainings with Jogasetrið – at Sólheimar retreat centre

Lífið er ekki verkefni til að leysa heldur leyndardómur til að uppgötva”

 

– Amrit Desai

  Yoga Nidra trainings with Jogasetrið – at Sólheimar retreat centre 2024   

8 whole days    /   8 heilir dagar á Sólheimum


24. – 27. október 2024 – Immersion

Djúp og fræðandi kynning og kennsla í Jóga Nidra og jógafræðunum  með einstökum kennara. Opið fyrir alla.

Verð: 155.000,-

 

 

 

 

October 24th – 27th 2024 – Immersion

Deep and informative presentation and teaching in Yoga Nidra and the yoga disciplines with a unique teacher. Open to all.

Price: 155.000 ISK  

For further information please send an email to jogasetrid@jogasetrid.is

28. nóvember – 1. desember 2024 – Certification

Fyrir þá sem vilja fara dýpra og/eða einnig öðlast leiðbeinenda réttindi.  “Certification”. Hér er farið dýpra í fræðin, 4 dagar í ástundun og handleiðslu. Einungis fyrir þá sem hafa tekið þátt í fyrri lotunni, “IMMERSION”.


Verð: 155.000,-

 

 


November 28th – December 1st 2024 – Certification

For those who want to go deeper and/or also acquire instructor qualifications. “Certification”. Here we go deeper into the theory, 4 days of practice and guidance. Only for those who have participated in the previous session, “IMMERSION”.

Price: 155.000 ISK 

For further information please send an email to jogasetrid@jogasetrid.is

 

Innifalið í kennslu

  • Gisting í 3 nætur í tveggja manna herbergjum ( fimmtud- sunnudag )
  • Grænmetisfæði / vegan frá fimmtudagshádegi til hádegis á sunnudag.
  • Jóga Nidra kennsla

  • Veglegt Jóga Nidra námshefti  bæði fyrir Immersion og Certification

  • Skírteini fyrir “Certification”  – Seinni lota og þá fylgja einnig Jóga Nidra kort á íslensku.

Um Kamini Desai
https://www.kaminidesai.com/

Skráning

    • Senda email á jogasetrid@jogasetrid.is með:
      NAFN /  KENNITALA /  SÍMI
      Vinsamlegast láttu okkur vita hvort þú velur að koma á bæði námskeiðin.
    • Þegar þú hefur fengið staðfestingu frá okkur að það sé laust pláss, þá vinsamlegast leggðu inn skráningargjald 30.000 kr til að halda plássinu. Skráningargjaldið er óafturkræft en er hluti af námskeiðsgjaldinu. Eftirstöðvarnar verða sendar á greiðsluseðli (Greiðslumiðlun) í heimabanka.
      Hægt er að skipta greiðslunni. 
      Þú lætur okkur vita hvort þú vilt skipta eða greiða í einu lagi.Reikningnúmer fyrir greiðslu staðfestingargjalds:
      0137-26-46505 KT: 650106-2880
      ATH: Senda kvittun á jogasetrid@jogasetrid.is með skýringunni: NIDRA2024

AÐEINS UM NÁMSEFNIÐ

Jóga Nidra
er mjög öflug, ævaforn, hugleiðslu aðferð sem á upptök sín í gömlum jóga handritum. Jóga Nidra örvar lífræðilega ferla “svefns” til að komast í upphafið, ástand meðvitundar þar sem hver og einn getur vakið sitt sanna eðli. Á hverri nóttu þegar við sofum, verðum við að gera eitt; að sleppa tökum á hugsunum okkar. Með því að fara meðvitað inn á mörk milli svefns og vöku náum við að hvílast betur. Þaðan færumst við meira inn í rýmið, eða víðáttuna handan hugans og verðum æ minna hugurinn sjálfur.

Jóga Nidra er ein öflugasta og markvissasta aðferð vakningar og heilunar, líkamlega og andlega, og til að ná tökum á svefnröskun, “burnout” einkennum, kvíða, þunglyndi og til að létta á líkamlegum kvillum. Jóga Nidra er umbreytandi í gegnum lögmál þenslu. Það er gert með því að láta huga og líkama vinna, eins og verið sé að bræða niður ísklaka. Fíngerð orka og eiginleikar vakandi vitundar gefa það af sér, að það sem virðist þanið og þykkt og erfitt að breyta í vöku ástandi er í raun sveigjanlegt (uppleysanlegt) og auðvelt að breyta í fíngerðu umfangi draumkenndrar meðvitundar, rétt eins og vatnið.

Þjálfunin er heillandi ferðalag inn í uppruna og sannan tilgang jógans en inniber um leið lykil til að létta á streitu og kvillum nútímans. Við færum þér landakort, en við færum þér líka framkvæmdina og leiðsögn til að ferðast um þitt eigið landakort. Þú munt læra hvernig þessi forna jóga aðferð gerir þér ekki aðeins kleift að komast inn í fingerðar lendur meðvitundarinnar, heldur einnig endurmóta líf þitt og heilsu umfram getu viljans.

Hvort sem þú eða ástvinur þinn eigið erfitt með svefn, fíknhegðun, streitu, ofþyngd eða áhyggjur, þá er Jóga Nidra nálgunin sú að þess konar ástand er sýnilegt birtingarform ósýnilegra orsaka. Að vinna einungis með einkennin mun gera okkur upptekin alla æfina. Að vinna með orsökina og einkennin saman mun leysa vandann úr læðingi.

 

Description: 

Yoga Nidra Certification Training

Rewrite Your Life Sleeping &  Reshape Your Destiny

I AM Yoga NidraTM is an ancient sleep-based meditation technique that has the power to take you to the innermost, deepest levels of relaxation where you can be permeated by profound stillness and peace of mind. A forty five minute Yoga Nidra is said to be as restorative as three hours of sleep.

The practice not only benefits sleep problems, depression, anxiety, trauma, burnout, brain fog and other stress symptoms, it is also said to unlock higher centers of awareness and give us access to the core of our consciousness – the place where lasting shifts can occur.

This course has two parts. In Yoga Nidra I:  Immersion we dive deeply into the philosophy and practice of Yoga Nidra including:

  • In-depth instructions on how to practice Yoga Nidra
  • How to understand and handle common Yoga Nidra experiences
  • Yogic teachings on: the nature of the Self, Turiya, Koshas, Karma, Samskaras and Sankalpa.
  • Understand what is happening in the brainwaves during Yoga Nidra
  • Guided instruction & experiences to develop your own intention
  • Discover the structure of an I AM Yoga Nidra and how it works
  • Practice powerful Yoga Nidra transmission with a Yoga Nidra script
  • Includes guided Yoga Nidra two times per day

Rest, Restore and Rejuvenate the body in your own self care and self-development program. This first part may be taken on its own for those who do not want to go on to certification at this time.

In Yoga Nidra II: Certification we go more deeply into science, practical applications and how research is verifying what Yogis have been saying for thousands of years:

  • Understand what is happening in the brain during Yoga Nidra
  • Learn how Yoga Nidra can be used to alleviate symptoms of Stress, PTSD, addiction, depression, insomnia and anxiety
  • Discover cutting edge research on Yoga Nidra and meditation
  • Receive your own Yoga Nidra card deck
  • Learn how to create and tailor Yoga Nidra experiences for various needs
  • Leave with a map for life, the skills to move your life in the direction you want to go and the ability to help others do the same.

 

Þjálfunin
Þessi umbreytandi Jóga Nidra þjálfun er hönnuð til að færa þér djúpan skilning á hinni ævafornu aðferð sem er hugsuð til að losa um bresti mannlegrar reynslu. Sett fram á skýran hátt, skref fyrir skref, munu þessi djúpu fræði leiða þig í gegnum persónulegt og “praktískt” þroskunarferli innsæis og skilnings sem aftur hjálpa þér að sjá lífið í stærra samhengi.

Tvær Jóga Nidra upplifanir á dag munu leyfa innsæi og umbreytingum í fíngerðustu svæðum meðvitundarinnar að festa rætur. Við munum gera ca 8 Jóga Nidra lotur á fjórum dögum. Vísindin sýna fram á að eftir 11 Jóga Nidra stundir eiga sér mælanlegar umbreytingar I heilanum stað.

Með Jóga Nidra aðferðinni munum við sýna fram á hvernig hægt er að losa um og umbreyta streitu mynstrum í huga, heilsu og ástandi tilfinninga, ekki þó fyrir tilstuðlan viljans, heldur frá þeim stað þar sem þessi mynstur hafa tekið á sig form í ósýnilegum rýmum undirmeðvitundarinnar.

Þegar við höfum sjálf kynnst og séð afl og áhrif aðferðarinnar, munum við fyllast áhuga og löngunar til að veita öðrum vitneskju um þessa einföldu en djúpu aðferð. Upplagt er að að deila Jóga Nidra með vinum og vandamönnum sem á þyrftu að halda en myndu aldrei stíga fæti sínum inn jógasal. Jóga Nidra þjálfunin er upplögð viðbót fyrir sálfræðinga, núvitundar-kennara, jógakennara og hvers kyns aðila í heilbrigðiskerfinu aðila sem vilja kynnast nýjum aðferðum til að þjóna viðskiptavinum sínum.

 

 

 

 

 

 

Combining science with the ancient wisdom of yoga, you will be able to develop Yoga Nidra protocols to address such conditions as:
• Stress
• Habits and Addictions
• Trauma and PTSD
• Depression and Anxiety
• Insomnia

This course of study not only provides you with the skills to guide others in yoga nidra, but is also the ideal tool for your own transformation. You will receive your own unique yoga nidra card deck system which will allow you to easily customize Yoga Nidra experiences. This training is excellent for psychologists, mindfulness practitioners, bodyworkers, yoga teachers, healthcare workers, helping professionals, hypnotherapists and energy healers in search of new tools to serve their clients.

Yoga Nidra II: Certification is a continuation of Yoga Nidra I: Immersion. Once you have successfully completed both Yoga Nidra I and II: Immersion and Certification, you will receive Certification as an I AM Yoga Nidra Certified Facilitator.

Upon completion of Yoga Nidra I (Immersion) and Yoga Nidra II (Certification), you will be certified as a teacher to guide others in Yoga Nidra experiences. Completion of Yoga Nidra I is a requirement for entering Yoga Nidra II. All hours count towards certification.

Appropriate for those who want to deepen their personal journey as well as healthcare professionals, bodyworkers, energy healers, hypnotherapists and counselors seeking additional tools to serve patients and clients.

“This is the BEST training I have taken anywhere, ever.” -G. Tibson

“This course should be required for every human. I am forever a better person.” – Karen

I looked around for the best Yoga Nidra training I could find and found this one. But even still, it exceeded my expectations. – Georgiann

DAGSKRÁ:

Fimmtudagur:
10:00 Morgunkennsla
13.30 Hádegismatur
15:30 Síðdegiskennsla
19:00 Kvöldmatur

Föstudagur/Laugardagur:
7:45 Jóga
9.00 Morgunmatur
10:00 Morgunkennsla
13.30 Hádegismatur
15:30 Síðdegiskennsla
19:00 Kvöldmatur

Sunnudagur:
7:30 Jóga
8.30 Morgunmatur
9:30 Morgunkennsla
13:30 Hádegismatur og heimför

Á þessum 8 dögum geturðu öðlast:

  • Betri persónulega og andlega heilsu.
  • Innsýn inn í eina auðveldustu og um leið eina öflugustu hugleiðslu og nútvitundar aðferð sem við þekkjum.
  • Aukin skynjun og skilningur til að finna hvað Jóga Nidra gerir þegar notast er við lögmálin 5 til að trufla virkni sjúkdómaferlis, á sviði tilfinninga, huga og líkama.
  • Upplifun á styrk hinnar fornu iðkunar og viskunni sem jógarnir hafa vitað um í þúsundir ára.
  • Hæfileika til að gera öðrum kleift að þiggja áhrif Jóga Nidra, þeim sem aldrei annars myndu stíga fæti inn í jógastúdíó; foreldrum, börnum, í kirkjum, á spítölum, við svefnleysi eða hvers kyns þjáningu.

Jóga Nidra er fyrir alla, en til þess að deila því með öðrum þá byrjum við á ÞÉR.

 

Kennt er á ensku en íslenskt aðstoðarfólk á staðnum

JÓGA NIDRA  ADVANCED

9. – 12. janúar 2025

    Kamini Desai, Ph.D.   

Síðustu 25 ár hefur Kamini búið til einstaka kennslu sem sameinar forna visku jóga og nútíma sálfræði.

Kamini er menntuð í Kripalu Center for Yoga and Health með gráður í mannfræði og sálfræði frá Smith College og La Salle háskóla og er dóttir eins af upphaflegu jógameisturunum sem var brautryðjandi í jóga á Vesturlöndum.

Hún er nú fræðslustjóri og aðalnámskrárhöfundur Amrit Yoga Institute; sem er framsækin kennslumiðstöð fyrir framhaldsnám í austurlandaspeki. Hún er einn af þremur stofnendum Alþjóðlega jógaháskólans og Ayurveda með Dr. Vijay K. Jain lækni og Shekhar Annambhotla.

Kamini ferðast víða um heim og miðlar svo einstalega vel af reynslu sinni og þekkingu.

Það má lesa nánar um Kamini á www.kaminidesai.com