
Stundaskrá Jógasetursins


Tímar & námskeið í Jógasetrinu

OPIÐ
Kundalini jóga
Kundalini jóga er markvisst jógakerfi með eflandi jóga og öndunaræfingum, hugleiðslu, möntrum og slökun

LOKAÐ
Meðgöngujóga
í Meðgöngujóga leggjum við áherslu á öndun, teygjur, styrkjandi æfingar og slökun. Djúp öndun og slökun er ...

LOKAÐ
Mömmujóga
Mömmujóga er námskeið þar sem mæður og börn stunda mjúka og styrkjandi en jafnframt skemmtilega...

OPIÐ
Jógaflæði / Hatha
HATHA er ein þekktasta tegund jóga á vesturlöndunum. HA þýðir sól og THA þýðir máni. Unnið er með ...

Kaupa kort
Skráning á námskeið í Jógasetrinu fer fram í gegnum skráningarkerfið Sportabler. Þú velur námskeiðið sem þú ætlar að skrá þig á og greiðir.
Á döfinni


“Líkaminn er hof, hugsaðu vel um hann Hugurinn er orka, stilltu hana
Sálin er útgeislun, stattu á bak við hana”
