Á döfinni

Hvítasunnuhelgin í Jógasetrinu

Hvítasunnuhelgin í Jógasetrinu

Laugardagur 27. maí  10:00 Jógaflæði 11:30 Meðgöngujóga  FRÍ Á sunnudag (hvítasunnudagur) 28. maí  Mánudagur (annar í hvítasunnu) 29. maí  17:15 Jógaflæði og nidra  18:45 Meðgöngujóga  20:15 Karlajóga               „Það er meðfætt tilkall hverrar manneskju að vera...

read more
Sumarkort

Sumarkort

Aðeins 27.000 kr! 3 mánuðir á verði tveggja (Gildir ekki í meðgöngujóga). Þannig ferðu áhyggjulaust í sumarfríið en átt þitt kort í allt sumar! Gildir í opna tíma, jógaflæði, kundalini, nidra og tónheilun 1. júní – 31. ágúst.

read more
Jóganám september 2023 Kynningarfundur þriðjudaginn 6. júní

Jóganám september 2023 Kynningarfundur þriðjudaginn 6. júní

September 2023 – apríl 2024Kynningarfundur þriðjud. 6. júní kl. 20.00 - 21.00AÐ KOMA HEIM TIL ÞÍN“ Jóganám með Auði Bjarnadóttur og fleiri góðum kennurum hefst í september 2023 og og stendur fram til vorsins 2024.  Námið er byggt á Hatha / Vinyasa / Kundalini og Amrit...

read more
Konur dansa frá Hjartanu / Women dance from the heart

Konur dansa frá Hjartanu / Women dance from the heart

Sunnudag 14. maí kl 17:00 - 19:00 Þessi síðasti dansviðburður Fríðu Freyju og Elsu Rósar í bili verður tileinkaður móðurinni.Elsa Rós er með barni og mun því taka sér frí. Við munum heiðra móður Jörð með Vatnsblessun og setja okkur ásetning inn í móðurhlutverkið....

read more
Næstu paranámskeið í Jógasetrinu

Næstu paranámskeið í Jógasetrinu

21. maí og 25. júníKæru barnhafandi konur Á ca. 4-6 vikna fresti bjóðum við upp á paranámskeið þar sem makinn mætir með eða sá sem aðstoðar í fæðingu. Farið er í öndun og ýmsan undirbúning fyrir fæðinguna, nudd, ásamt ýmsum góðum ráðum. Rannsóknir sýna að góður...

read more
Mömmujóga

Mömmujóga

8. maí – 28. júní 2023 (8 vikur).
Í Mömmujóga bjóðum við mæðrum að koma með börnin sín tvisvar í viku frá 6-8 vikna allt upp í 11-12 mánaða. Einnig eru mæður velkomnar í aðra tíma í stundaskrá.

read more
Kennslan í Jógasetrinu um páskana

Kennslan í Jógasetrinu um páskana

Pálmasunnudagur 2. apríl 10:00 Kundalini jóga Skírdagur 6. apríl 10:00 Mjúkt jóga og nidra 12:00 Meðgöngujóga 14:00 Jóga fyrir 60+ Föstudagurinn langi 7. apríl 12:00 Jóga Nidra 16:00 Meðgöngujóga Laugardagur 16. apríl 10:00 Jógaflæði 11:30 Meðgöngujóga  Frí á Páskadag...

read more
Chanting for peace with Gurudass

Chanting for peace with Gurudass

Þriðjudag 28. mars kl. 20.00- 21.15 í Jógasetrinu.VILTU VERA LJÓSBERI?  Komum saman og syngjum möntrur fyrir frið í okkar eigin lífi, sendum frið út í kosmóið og gefum af okkur í leiðinni.Frjáls framlög til UN WOMEN TUESDAY March 28th, 20.00-21.15Chanting for...

read more
Jóga, sól og sæla með Auði á Ítalíu

Jóga, sól og sæla með Auði á Ítalíu

28. maí – 3. júní 2023.Kvennavika í dásamlegri náttúruparadís. Jóga, möntrur, jóga nidra, dans, útivist og kvennastyrking!  Gönguferðir í náttúrunni, heimsókn á Monte Sacro, ítalskur morgunverður á kaffihúsi og rölt um litríka markaði.  Centro BeYou er í miðjum,...

read more