Á döfinni

GONG slökun á fullu tungli

GONG slökun á fullu tungli

Sunnudaginn 9. október kl 18:00-19:00 Gong hugleiðsla er tónheilun. Það er kraftmikið lækningartæki fyrir taugakerfið, líkama og sál. Gongið hjálpar okkur að hreinsa undirmeðvitundina og losa um stanslausar hugsanir. Hljóðin sem gongið framkallar eru hljóð sköpunar,...

read more
Konur dansa frá Hjartanu / Women dance from the heart

Konur dansa frá Hjartanu / Women dance from the heart

Sunnudagur 6. nóvember kl 19:30 - 21:30 Fríða Freyja leiðir inn í hjartað í gegnum hugleiðslu.Elsa Rós leiðir inn í mátt líkamans og tengir okkur við dansflæðið.Fríða Freyja og Elsa Rós gefa tónheilum með kristalskálum, rödd sem kemur frá hjartanu og hörpu.Elsa Rós...

read more
Fæðingarspjall og söguhringur á meðgöngu

Fæðingarspjall og söguhringur á meðgöngu

Sunnudaginn 25.september kl. 15.00- 17.00 í Jógasetrinu Dásamlegt tækifæri til að spjalla um meðgöngu, fæðingu og sængurlegu með öðrum konum. Yndislegu ljósmæðurnar Elva Rut Helgadóttir og Sunna Schram leiða spjallið, svara spurningum og koma með hugleiðingar um...

read more
Fjölskyldujóga með hinni frábæru Guðbjörgu

Fjölskyldujóga með hinni frábæru Guðbjörgu

Sunnudaginn 4. september kl. 12:00 – 13:00 Börn og foreldrar fá tækifæri til að leika sér saman og eiga góða samverustund í fjölskyldujóga. Skemmtilegar æfingar og leikir. Ekkert aldurstakmark og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.  3.000 kr. fyrir fjölskylduna ( 2-4...

read more
Gong og tónheilun með Benna

Gong og tónheilun með Benna

Þriðjudaginn 30. ágúst kl. 18:45 – 19:45 Benedikt Freyr Jónsson er tónlistarmaður og Kundalini kennari. Hann hefur komið víða við í tónlistinni en líka kennt í Jógasetrinu í gegnum tíðina. Nýtt tungl er þegar tunglið er beint á milli jarðar og sólar og virðist nánast...

read more
Kynning á jógakennaranámi „Að koma heim til þín“

Kynning á jógakennaranámi „Að koma heim til þín“

Þriðjudagskvöldið 30. ágúst kl. 20:00 - 21:00AÐ KOMA HEIM TIL ÞÍN“ Jóganám með Auði Bjarnadóttur og fleiri góðum kennurum hefst 7. október 2022 og og stendur fram til vorsins 2023. Námið er byggt á Hatha / Vinyasa / og I am yoga. Þetta dásamlega jógaferðalag er fyrir...

read more