Á döfinni

Gong og tónheilun með Benna

Gong og tónheilun með Benna

Sunnudaginn 5. febrúar kl. 18:00 – 19:00 Benedikt Freyr Jónsson er tónlistarmaður og Yoga Nidra kennari. Hann hefur komið víða við í tónlistinni en líka kennt í Jógasetrinu í gegnum tíðina.   Gong hugleiðsla er tónheilun. Það er kraftmikið lækningartæki fyrir...

read more
Fæðingarspjall og söguhringur á meðgöngu

Fæðingarspjall og söguhringur á meðgöngu

Sunnudaginn 29. janúar kl. 15.00- 16.30 í Jógasetrinu Dásamlegt tækifæri til að spjalla um meðgöngu, fæðingu og sængurlegu með öðrum konum. Yndislegu ljósmæðurnar Elva Rut Helgadóttir og Sunna Schram leiða spjallið, svara spurningum og koma með hugleiðingar um efnið....

read more
“Að lifa í gnægð” – Kvennavika með Auði á Ítalíu

“Að lifa í gnægð” – Kvennavika með Auði á Ítalíu

28. maí – 3. júní 2023.  Jóga, möntrur, jóga nidra, dans, útivist og kvennastyrking!  Lifandi möntrur með Carmen  Gönguferðir í náttúrunni, heimsókn á Monte Sacro, ítalskur morgunverður á kaffihúsi og rölt um litríka markaði.  Centro BeYou er í miðjum, blíðum hæðum...

read more
Næstu paranámskeið í Jógasetrinu

Næstu paranámskeið í Jógasetrinu

15. janúar, 12. febrúar, 19. mars og 23. apríl Kæru barnhafandi konur Á ca. 4-6 vikna fresti bjóðum við upp á paranámskeið þar sem makinn mætir með eða sá sem aðstoðar í fæðingu. Farið er í öndun og ýmsan undirbúning fyrir fæðinguna, nudd, ásamt ýmsum góðum ráðum....

read more
Að höndla streituna – þú með þér

Að höndla streituna – þú með þér

Farið er í undirstöðuatriði í jóga. Kenndar eru jógastöður, öndunaræfingar, hugleiðsla og Jóga Nidra djúpslökun. Einnig ýmis ráð úr jógakistunni til að höndla álag og daglega streitu. Jóga gefur frið og ró, betri einbeitingu og jafnvægi.

read more
Yin Yoga- Reiki & Tónheilun með Völu

Yin Yoga- Reiki & Tónheilun með Völu

á þriðjudögum kl. 18.45 -19.45 10. janúar 2023 Vala fléttar saman fallega upplifun og áhrifin eru djúpslökun sem vinnur gegn streitu og kvíða, losar um uppsafnaða spennu og áföll sem sest hafa að í líkamanum.Hljóðbylgur eins og önnur orka er hreyfing. Líkami og hugur...

read more
Nýársfögnuður Jógasetursins

Nýársfögnuður Jógasetursins

1. janúar kl. 15.00 -16.15 Lifandi tónlist – Möntrur – 40 daga hugleiðsla – Tónheilun – Gong  Við komum saman á Nýársdag og fögnum nýju ári, nýju upphafi, sleppum því liðna og styrkjum góðan ásetning fyrir komandi ár. Við syngjum möntrur með lifandi tónslist með...

read more
Jógasetrið um jólahátíðina

Jógasetrið um jólahátíðina

Þorláksmessa:Jóga Nidra kl. 12.00Mjúkt jóga og Nidra: Frí. Aðfangadagur, jóladagur og annar í jólum:24., 25. og 26. desember lokaðAðrir dagar samkvæmt stundaskrá Gamlársdagur:10:00 Jógaflæði11:30 Meðgöngujóga Nýársdagur:15:00-16:15 NÝÁRSFÖGNUÐUR JÓGASETURSINS...

read more
Gjafabréf í jóga

Gjafabréf í jóga

Frábær jólagjöf sem endurnærir og styrkir Opið kort: Jóga Nidra, Mjúkt jóga, Jógaflæði, Kundalini jóga og Karlajóga  Sérnámskeið: Grunnnámskeið í jóga - Meðgöngujóga - Mömmujóga - Krakkajóga - Jóga fyrir 60 ára plús  Fjölbreyttir jógapakkar á netinu: Blandaðir...

read more