Tónheilun á vorjafndægrum

Tónheilun á vorjafndægrum

Tónheilun á vorjafndægrum Laugardaginn 20. mars kl. 16:00 – 17:00 “Heilaðu þig – Heilaðu heiminn”   Við bjóðum þér að koma og fagna vorjafndægrum með okkur í tónheilunarathöfn með kristalskálum. Vorjafndægur er þegar dagur og nótt eru jafnlöng...