SUMARJÓGA – 3 mánuðir á verði tveggja (Gildir ekki í meðgöngujóga)

1. júní – 31. ágúst

Gerðu vel við þig í sumar og fáðu þér sumarkort í jóga. Kortið gildir í 3 mánuði og er á verði tveggja, gildir frá 1. maí og út ágúst Verð: 29.000 kr. (í stað 39.900 kr).
Þannig geturðu farið áhyggjulaus í frí en átt þitt jógakort allt sumarið.

Gildir ekki í meðgöngujóga!

 
 

„Það er meðfætt tilkall hverrar manneskju að vera hraust, helg og hamingjusöm“

 

– Yogi Bhajan.