Fæðingarsögur

Önnur fæðingin mín – þar sem ég treysti

Önnur fæðingin mín – þar sem ég treysti

Hæ kæra Auður, Takk fyrir gott samtal eftir hádegistímann á þriðjudag og takk fyrir senda til mín söguna frá fyrstu fæðingunni minni. Þú talaðir um að lesa söguna í næsta tíma og því ákvað ég að drífa í því að senda söguna af annarri fæðingunni minni af því að ég held...

read more
Fæðingarsaga

Fæðingarsaga

Kæra Auður, Í dag er yndislegi sonur minn sex mánaða. Í sex mánuði hef ég ætlað að skrifa þér til þess að deila með þér og öðrum sköpunargyðjum mögnuðustu upplifun lífs míns, fæðingu sonar míns, sem er mitt fyrsta barn. Það var á fallegum vetrardegi í mars sem ég...

read more
Fæðingarsaga læknisins

Fæðingarsaga læknisins

Dagbjört Reginsdóttir – Stefania fædd 24.03.2015 Sæl elsku besta Auður mín. Ég ætlaði fyrir svo lifandi löngu að vera búin að senda þér fæðingarsöguna mína að ég var farin að halda að hún ætti ekki við…. en svo er hún svo skemmtileg að ég ákvað að slá til. Dóttir mín...

read more
Heilög messa

Heilög messa

Það var annasamt vor. Ég kláraði verkefnin mín og ferðaðist vestur, suður, austur og ætlaði að vera viðbúin í þetta skiptið, ekki undirbúin en viðbúin. Ég ræktaði blóm. Umpottaði, vökvaði, elskaði blómin og þau elskuðu að vaxa með mér. Á kvöldin fékk ég ítrekað boð um...

read more
Á há-degi

Á há-degi

Ég man ekki til þess að hafa verið lengur en þrjár vikur á einum stað alla meðgönguna. Við flæktumst hingað og þangað, austur og vestur, settum upp sýningu í London, ferðuðumst um Suður Ameríku og fögnuðum nýju ári í New York. Ég kláraði síðustu törnina í vinnunni...

read more
Heimafæðing – fæðingarsaga

Heimafæðing – fæðingarsaga

Elsku Auður, mig langar að byrja á að þakka þér og öllum mömmunum fyrir samfylgdina á meðgöngunni. Það er ómetanlegt að koma í Jógasetrið og fá að iðka jóga og tengjast barninu á meðan meðgöngunni stendur. Á fyrri meðgöngunni, fyrir 7 árum, byrjaði ég hjá þér í...

read more
Fæðingarsaga Lilju – til Auðar

Fæðingarsaga Lilju – til Auðar

Allt frá því löngu áður en ég varð ólétt var fæðing eitthvað sem ég kveið mikið fyrir. Ég hugsaði stundum, sagði sjaldnar, að ég væri ekki viss hvort ég myndi eignast barn því ég gæti ekki farið í gegnum fæðinguna sjálfa. Þegar ég komst að því að ég væri ófrísk ákvað...

read more
Fæðingarsaga Lilju Unnarsdóttir

Fæðingarsaga Lilju Unnarsdóttir

Lilja mætti í heiminn á viku 40, degi tvö þann 23.08.23. Daginn fyrir var ég með smá túrverki um morguninn, en þar sem að það hafði líka gerst vikunni áður pældi ég ekki mikið í þeim. Mamma var komin suður til að aðstoða okkur með eldri dóttur okkar þegar að...

read more