by Jógasetrið | 2023/02/03 | Uncategorized
Gong og tónheilun með Benna Sunnudaginn 5. febrúar kl. 18:00 – 19:00 Benedikt Freyr Jónsson er tónlistarmaður og Yoga Nidra kennari. Hann hefur komið víða við í tónlistinni en líka kennt í Jógasetrinu í gegnum tíðina. Gong hugleiðsla er tónheilun. Það er kraftmikið...
by Jógasetrið | 2023/01/27 | Uncategorized
Fæðingarspjall og söguhringur á meðgöngu Sunnudaginn 29. janúar kl. 15.00- 16.30 í Jógasetrinu Dásamlegt tækifæri til að spjalla um meðgöngu, fæðingu og sængurlegu með öðrum konum. Yndislegu ljósmæðurnar Elva Rut Helgadóttir og Sunna Schram leiða spjallið, svara...
by Jógasetrið | 2023/01/25 | Uncategorized
“Að lifa í gnægð” – Kvennavika með Auði á Ítalíu 28. maí – 3. júní 2023. Jóga, möntrur, jóga nidra, dans, útivist og kvennastyrking! Lifandi möntrur með Carmen Gönguferðir í náttúrunni, heimsókn á Monte Sacro, ítalskur morgunverður á kaffihúsi og...
by Jógasetrið | 2023/01/25 | Uncategorized
Næstu paranámskeið í Jógasetrinu 15. janúar, 12. febrúar, 19. mars og 23. apríl Kæru barnhafandi konur Á ca. 4-6 vikna fresti bjóðum við upp á paranámskeið þar sem makinn mætir með eða sá sem aðstoðar í fæðingu. Farið er í öndun og ýmsan undirbúning fyrir fæðinguna,...
by Jógasetrið | 2022/12/22 | Uncategorized
Yin Yoga- Reiki & Tónheilun með Völu á þriðjudögum kl. 18.45 -19.45 10. janúar 2023 Vala fléttar saman fallega upplifun og áhrifin eru djúpslökun sem vinnur gegn streitu og kvíða, losar um uppsafnaða spennu og áföll sem sest hafa að í líkamanum.Hljóðbylgur eins...
by Jógasetrið | 2022/12/19 | Uncategorized
Nýársfögnuður Jógasetursins 1. janúar kl. 15.00 -16.15 Lifandi tónlist – Möntrur – 40 daga hugleiðsla – Tónheilun – Gong Við komum saman á Nýársdag og fögnum nýju ári, nýju upphafi, sleppum því liðna og styrkjum góðan ásetning fyrir komandi ár. Við syngjum möntrur...