Möntrukvöld með Tónheilun

Möntrukvöld með Tónheilun

Möntrukvöld með Tónheilun kl. 18.00 -19.30   Föstudagur 21. október 2022 Jógasetrið stendur fyrir möntrukvöldi með tónheilun til styrktar Bleiku slaufunni.   Aðgangseyrir 4.000 kr   KAUPA AÐGANG „Það er meðfætt tilkall hverrar manneskju að vera hraust, helg og...
GONG slökun á fullu tungli

GONG slökun á fullu tungli

GONG slökun á fullu tungli Sunnudaginn 9. október kl 18:00-19:00 Gong hugleiðsla er tónheilun. Það er kraftmikið lækningartæki fyrir taugakerfið, líkama og sál. Gongið hjálpar okkur að hreinsa undirmeðvitundina og losa um stanslausar hugsanir. Hljóðin sem gongið...
Fæðingarspjall og söguhringur á meðgöngu

Fæðingarspjall og söguhringur á meðgöngu

Fæðingarspjall og söguhringur á meðgöngu Sunnudaginn 25.september kl. 15.00- 17.00 í Jógasetrinu Dásamlegt tækifæri til að spjalla um meðgöngu, fæðingu og sængurlegu með öðrum konum. Yndislegu ljósmæðurnar Elva Rut Helgadóttir og Sunna Schram leiða spjallið, svara...
Fjölskyldujóga með hinni frábæru Guðbjörgu

Fjölskyldujóga með hinni frábæru Guðbjörgu

Fjölskyldujóga með hinni frábæru Guðbjörgu Sunnudaginn 4. september kl. 12:00 – 13:00 Börn og foreldrar fá tækifæri til að leika sér saman og eiga góða samverustund í fjölskyldujóga. Skemmtilegar æfingar og leikir. Ekkert aldurstakmark og allir velkomnir meðan húsrúm...
Gong og tónheilun með Benna

Gong og tónheilun með Benna

Gong og tónheilun með Benna Þriðjudaginn 30. ágúst kl. 18:45 – 19:45 Benedikt Freyr Jónsson er tónlistarmaður og Kundalini kennari. Hann hefur komið víða við í tónlistinni en líka kennt í Jógasetrinu í gegnum tíðina. Nýtt tungl er þegar tunglið er beint á milli jarðar...