by Jógasetrið | 2025/01/09 | Uncategorized
Gong slökun á fullu tungli með Benna og Guðrúnu Þriðjudaginn 14. janúar kl. 19:00 – 20:15 GONG – Hið jógíska frumhljóð Gong hugleiðsla er tónheilun. Það er kraftmikið lækningartæki fyrir taugakerfið, líkama og sál. Gongið hjálpar okkur að hreinsa...
by Jógasetrið | 2025/01/09 | Uncategorized
Styrkjandi jóganámskeið fyrir konur sem hafa fengið brjóstakrabbamein Námskeiðið hefst 4. febrúar og stendur til 4. mars (5 vikur)Kennt verður á þriðjudögum frá kl 19:00 til 20.15 Styrkjandi jóganámskeið fyrir konur sem hafa fengið brjóstakrabbamein. Með áherslu á...
by Jógasetrið | 2025/01/02 | Uncategorized
Karlajóga með Bigga hefst fimmtudaginn 2. janúar Mánudaga og fimmtudaga kl. 20.15 -21.15 2. janúar – 31. maí Kennsla hefst 2. janúar Haustönn, 65.000 kr, einn mánuður 18.000 kr. Mjúkar teygjur, öndun, styrking og slökun í lok tímans. Karlajóga fór á flug með...
by Jógasetrið | 2024/12/18 | Uncategorized
Kvennavika með Auði og Carmen á Ítalíu – Free to be me! 10. – 16. júní 2025 Kvennavika í dásamlegri náttúruparadís. ” FREE TO BE ME ” KVENNAVIKA í nátturuparadís! Jóga, möntrur, jóga nidra, dans, útivist og kvennastyrking! Gönguferðir í...
by Jógasetrið | 2024/12/12 | Uncategorized
Hugleiðsla með Tristan – Healing Meditation SUNNUDAGA KL. 20.00- 21.15 Hefst 12.janúar – Innifalið í opnu korti. Kynning laugardaginn 18. janúar kl 13:00 – 15:00 Frítt – Vertu velkomin/n! Vertu með! Heilandi hugleiðsla með Tristan Elizabeth...
by Jógasetrið | 2024/09/30 | Uncategorized
Jóga Nidra Advanced með Kamini Desai Á Sólheimum 16. -19. janúar 2025 Aðeins fyrir þá sem hafa lokið I AM Yoga Nidra Immersion og Certification. Ný kort og fullt af nýrri tækni. Only for those who have finished “I AM Yoga Nidra” Immersion og...