by Jógasetrið | 2024/10/11 | Uncategorized
Partner / Para jóga Þriðjudaginn 22. október kl 19:00 – 20:30 Dásamleg kvöldstund með Carmen Hubig, jógakennara og möntrusöngkonu. (English below ) Komdu með maka, vinkonu, vin, systur, bróður, eða foreldri. Við ætlum að leika okkur saman með skemtilegum teygjum...
by Jógasetrið | 2024/10/07 | Uncategorized
Töfrandi möntrustund og tónheilun á fullu tungli með Bjartey og Dísu Föstudaginn 18. október 2024 Klukkan 19:00 – 20:30 Töfrandi möntrustund og tónheilun á fullu tungli með söng- og tónlistarkonunum Bjartey og Dísu sem munu leiða okkur í gegnum einfaldar möntrur...
by Jógasetrið | 2024/09/25 | Uncategorized
Jóga Nidra nám á Sólheimum með Kamini Desai 24. – 27. október 2024 – Immersion.28. nóvember – 1. desember 2024 – Certification. Er streitan að fara með þig?Er kominn tími til að setja þig í forgang? Allt lífið mitt byrjar og endar á mér……Núna er...
by Jógasetrið | 2024/09/25 | Uncategorized
Jóga Nidra Advanced með Kamini Desai Á Sólheimum 16. -19. janúar 2025 Aðeins fyrir þá sem hafa lokið I AM Yoga Nidra Immersion og Certification. Ný kort og fullt af nýrri tækni. Only for those who have finished “I AM Yoga Nidra” Immersion og...
by Jógasetrið | 2024/09/04 | Uncategorized
Töfraeyjan Sri Lanka | Göngu & Yoga ferð 4. – 16. nóvember 2024. Trans- Atlantic og Gönguferðir Grétu bjóða uppá einstaka ferð til töfraeyjunnar Sri Lanka sem á engan sinn líka! Hér kemur saman gullfalleg náttúra, heillandi menning og framandi dýralíf sem...
by Jógasetrið | 2024/08/21 | Uncategorized
Karlajóga með Bigga hefst mánudaginn 2. september Mánudaga og fimmtudaga kl. 20.15 -21.15 2. september – 31. desember Kennsla hefst 2. september Haustönn, 49.000 kr, einn mánuður 17.000 kr. Mjúkar teygjur, öndun, styrking og slökun í lok tímans. Karlajóga fór á...