
Krakkajóga – Ný námskeið hefjast 24. september
Á sunnudögum frá 24. september – 12. nóvember
KRAKKAJÓGA 4 – 7 ára með foreldrum 24. september – 12. nóvember
Sunnudagar kl. 11.30 – 12.15
Verð: 17.000 kr
KRAKKAJÓGA 8 – 11 ára 24. september – 12. nóvember
Sunnudagar kl. 12.30 – 13.30 – Fellur niður vegna lítillar þátttöku
Verð: 18.000 kr
Frábærir reyndur kennari, María Shanko.
Kenndar eru jógastöður og æfingar sem styrkja jafnvægi, einbeitingu og samhæfingu.
Námskeiðið er mjög fjölbreytt og oft stuðst við mismunandi þema til auka enn á fjölbreytnina. Gott flæði hreyfinga einkennir tímana þar sem farið er frá einni hreyfingu til annarra án mikillar áreynslu þar sem barnið styrkir líkamsvitund og rýmisgreind. Þarfir og langanir barnsins eru sett í fyrirrúmi. Möntrur eru kyrjaðar, kenndar einfaldar öndunaræfingar og förum í leiki og spuna. Í lok tímans er nemandi leiddur áfram í stutta slökun sem er jafn nauðsynleg öðrum jógahreyfingum sem og öndun.
Í krakkajóga verður að vera gaman, við æfum okkur í að treysta hvort öðru og samþykkja að það er nóg að vera þú sjálf/ur alveg eins og þú ert.
„Gefðu barninu þínu gjöf að anda, slaka, leika, finna, njóta og vera“
