60 PLÚS – nýtt námskeið hefst 12. mars – UPPBÓKAÐ

Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14.00 -15.00

Nýtt námskeið
12. mars – 11. maí (8 vikur)
21.000 kr
Fjölbreyttir og yndislegir tímar í góðum félagsskap. Styrkjandi og upplyftandi fyrir sál og líkama!
 

„Það er meðfætt tilkall hverrar manneskju að vera hraust, helg og hamingjusöm“

 

– Yogi Bhajan.