62 mínutur Gong-heilun – 8.8.2023 – Rósa Matt. leiðir

Kl. 19:45-20:00

 

Þú mætir í góðum þægilegum fötum, leggst strax á mjúka dýnu og kemur þér vel fyrir. Við gerum svo nokkrar öndunaræfingar til að tappa af spennu. Síðan leggjum við að stað í 62 mínútna Gong-leiðangur. Yndisleg upplifun fyrir pör, mæðgin, mæðgur, feðgja, feðgin – Fjölskyldur. Börn/Unglingar þurfa bara að geta verið í ró í klukkustund!
Engin reynsla er þörf!
Skráning hér: https://www.sportabler.com/shop/jogasetrid
Verð: 3500.-
Frítt fyrir iðkendur Jógasetursins.

Þriðjudagur 8.8.2023

„Það er meðfætt tilkall hverrar manneskju að vera hraust, helg og hamingjusöm“

– Yogi Bhajan.