Dymbilvikan 10. – 16. apríl er vinavika í Jógasetrinu

Bjóðum vinum okkar að mæta með okkur í frían vinatíma

Kennslan í Jógasetrinu um páskana. 

Skírdagur 14. apríl. 
10:00 Mjúkt jóga og nidra. 
12:00 Meðgöngujóga. 
14:00 Jóga fyrir 60+. 
Föstudagurinn langi 15. apríl.
17:15 Tónheilun. 
Laugardagur 16. apríl. 
10:00 Jógaflæði. 
11:30 Meðgöngujóga. 
Lokað Páskadag 17. apríl. 
Annar í páskum 18. apríl. 
17:15 Jógaflæði og nidra. 
18:45 Meðgöngujóga. 
20:15 Karlajóga. 

„Líkaminn er hof, hugsaðu vel um hann. Hugurinn er orka, stilltu hana. Sálin er útgeislun, stattu á bak við hana“

 

„Það er meðfætt tilkall hverrar manneskju að vera hraust, helg og hamingjusöm“

 

– Yogi Bhajan.