Kakókyrrð með Dísu og Stínu

Kl 19.30 til 21.00.  föstudaginn 23 júní.

Hjartaopnandi stund þar sem við fáum 100% hreint kakó. Stína leiðir þig í töfrandi heim djúpslökunar með aðferð jóga nidra og Dísa leyfir tónum og söng að heila hverja frumu líkamans. Stilltu þig inn fyrir komandi Jónsmessu með því að opna hjarta þitt og finna leiðina heim til þín innra með þér. 
Verð: 3.500 kr
Skráning á jogasetrid@jogasetrid.is 

„Það er meðfætt tilkall hverrar manneskju að vera hraust, helg og hamingjusöm“

 

– Yogi Bhajan.