Fæðingarspjall og söguhringur á meðgöngu

Sunnudaginn 12. mars kl. 14.00- 16.00 í Jógasetrinu

Dásamlegt tækifæri til að spjalla um meðgöngu, fæðingu og sængurlegu með öðrum konum. Yndislegu ljósmæðurnar Elva Rut Helgadóttir og Sunna Schram leiða spjallið, svara spurningum og koma með hugleiðingar um efnið.  
 
Allar verðandi og nýbakaðar mæður velkomnar! 
 
Verð: 2500 kr 
 

„Það er meðfætt tilkall hverrar manneskju að vera hraust, helg og hamingjusöm“

 

– Yogi Bhajan.