Fæðingarsöguhringur í Jógasetrinu

Sunnudaginn 3. desember kl. 15.00- 17.00 í Jógasetrinu

Dásamlegt tækifæri til að spjalla um meðgöngu, fæðingu og sængurlegu með öðrum konum. Yndislega ljósmóðirin Sunna Schram leiða spjallið, svara spurningum og koma með hugleiðingar um efnið.  
 
Allar verðandi og nýbakaðar mæður velkomnar! 
 
Verð: 2500 kr 
 
MEÐMÆLI

“Fyrir mig sem frumbyrja var þetta ótrúlega fróðlegt og skemmtilegt. Konur að deila sýnum sögum og engin saga er eins var svo fallegt. Ég allavega peppaðist og er ótrúlega spennt fyrir minni fæðingu og tók út fullt af fróðleiksmolum sem ég hef til að hugsa um gagnvart minni fæðingu! Myndi hiklaust mæla með þessu fyrir frumbyrjur en á sama tíma hvetja þær sem eru búnar að fæða að koma til að deila sinni sögu.” Bestu kveðjur Steffý

“Það var æðislegt að fá að koma og tala um fæðinguna mína og heyra fjölbreyttar sögur frá öðrum. Elva og Sunna voru yndislegar og eru með svo góða nærveru. Mér fannst líka alltaf sérstaklega gott að koma í yoga tíma til Elvu og hlusta á hennar visku.” Kristín

„Það er meðfætt tilkall hverrar manneskju að vera hraust, helg og hamingjusöm“

 

– Yogi Bhajan.