Jóga Nidra nám á Sólheimum með Kamini Desai

9. – 12. nóvember 2023 – Immersion
30. nóv -3.des. 2023 – Certification

Örfá pláss laus á þetta einstaka og umbreytandi námskeið. Fljótt að fyllast!

Djúp og fræðandi kynning og kennsla í Jóga Nidra og jógafræðunum með einstökum kennara. Opið fyrir alla.

Þjálfunin er heillandi ferðalag inn í uppruna og sannan tilgang jógans en inniber um leið lykil til að létta á streitu og kvillum nútímans. Við færum þér landakort, en við færum þér líka framkvæmdina og leiðsögn til að ferðast um þitt eigið landakort. Þú munt læra hvernig þessi forna jóga aðferð gerir þér ekki aðeins kleift að komast inn í fingerðar lendur meðvitundarinnar, heldur einnig endurmóta líf þitt og heilsu umfram getu viljans.

Kamini Desai hefur kennt í Jógasetrinu í 10 ár og er höfundur bókarinnar Yoga Nidra ( The art of transformational sleep )