Gjafabréf í jóga

Frábær jólagjöf sem endurnærir og styrkir

Opið kort: Jóga Nidra, Mjúkt jóga, Jógaflæði, Kundalini jóga og Karlajóga  
Sérnámskeið: Meðgöngujóga – Mömmujóga – Krakkajóga – Jóga fyrir 60 ára plús – Bandvefslosun
 
Fjölbreyttir jógapakkar á netinu: Blandaðir jógapakkar og meðgöngujóga á netinu
 
Gjafabréfin fást í afgreiðslu Jógasetursins á milli kl 10 og 13 mánu – fimmtudaga og 10 og 12 á föstudögum.