GO WITH THE FLOW!

Möntrustund með Gurudass þriðjudag 5. mars kl. 19-20.30

Farið verður í hvernig hægt er að nota möntrur í dagalega lífinu og kennd ýmis góð ráð og aðferðir við streitu með möntrum og hugleiðslu.

Considering how challenging these times are for so many of us, I have chosen the theme of ‘Stress’.
Stress, in itself, is not a ‘bad’ thing unless it becomes overwhelming, and we lose our sense of well-being and balance.
My plan is to share you with some simple teachings, practices, meditations, and mantras to help us strengthen our ability to ‘go with the flow’ and release our inner stress.
No prior yoga experience or chanting experience is necessary. We will offer a Mantra sheet and any other support you might need. And you can choose to take part in the practices offered or to just relax in yourself. 

 I look forward to sharing with you!
Lovingly, Gurudass 

Gurudass er hæfileikarík tónlistar- og söngkona og hefur hefur gefið út fjöldamarga diska með möntrum og tónlist. Gurudass hefur verið gestakennari í Jógasetrinu frá 2010, margoft með þetta frábæra  “CHILDPLAY” námskeið en einnig Kennaranám í Kundalini jóga.
Hún er kennari og höfundur námskeiðsins er hin fjölhæfa og lífsglaða Gurudass. Hún hefur kennt jóga og unnið með börnum í meira en 30 ár, er með BA í Education frá University of Massachusettes og er einnig Montessori kennari.
Meira um Gurudass hér: http://childplayyoga.com

Verð: 4.500kr 

Frítt fyrir iðkendur í Jógasetrinu. Bóka hér: https://www.jogasetrid.is/ > BÓKA Í TÍMA

 

 
 

„Það er meðfætt tilkall hverrar manneskju að vera hraust, helg og hamingjusöm“

 

– Yogi Bhajan.