Gyðjunámskeið á Jónsmessunni

Sunudaginn 23. júní 2024 kl 10:00-13:00 og 14:30-17:30

Dásamleg kvennaveisla með Veerle vinkonu minni. Við Veerle köllum okkur Trésystur!
Veerle er sálfræðingur og skapandi jógína. Hún mun líka að kenna í Jóganáminu okkar næsta vetur. Svo falleg kvennanálgun hjá henni á Jóganu – möntur og fleira gott. Hún býr einnig yfir mikilli visku á gyðjunum! Tækifæri fyrir allar konur að hittast í kvennafaðmi!
Kær kveðja Auður
20% afsláttur fyrir korthafa í Jógasetrinu!

Megið gjarnan deila!

Hvar: Jógasetrið, Skipholti 50c 105 Reykjavík

Verð: 14.500kr (20% afsláttur fyrir korthafa í Jógasetrinu!)
Til að fá afsláttinn skrái korthafar í Jógasetrinu sig á: jogasetrid@jogasetrid.is

Meira um Veerle: The Feminine Way of Yoga (yogawithveerle.com)

Living Goddess Day Workshop
Awaken the soma of Shakti & Feminine Grace

A day to dive deeper in the fascinating Goddess lineage of the Yogic traditions! Explore how these archetypal feminine energies can guide you in your daily life as a woman. A journey through Yogini Yoga, Sacred Mantra’s, Story Telling, Goddess Rituals & Yoga Nidra.

Veerle is a psychologist & yogini specialised in yoga for women, Goddess archetypes, feminine arts, womb therapy and very passionate about empowering women & restoring our connection to Mother Earth.

Where: Jogasetrid, Skipholt 50c 105 Reykjavík, Iceland

Energetic exchange / Verð: 14.500kr (20% discount for Jogasetrid members)
Til að fá afsláttinn skrái korthafar í Jógasetrinu sig á: jogasetrid@jogasetrid.is

Meira um Veerle: https://yogawithveerle.com/

„Það er meðfætt tilkall hverrar manneskju að vera hraust, helg og hamingjusöm“

 

– Yogi Bhajan.