Hugleiðslu- og bænastund fyrir Palestínu

18. nóvember kl 18:00 – 19:30

Styrktarviðburður með Örnu Rín – Frjáls framlög  
Bænastund – hugleiðsla – leidd djúpslökun – tónabað
 
Verið hjartanlega velkomin á þennan styrktarviðburð.
 
Sýnum samstöðu, sendum bænir og ljós þangað sem neyðin er mest. Nærum einnig eigið taugakerfi og styrkjum innra ljósið.
Bænastund – Hugleiðsla – Leidd djúpslökun – Tónabað
 
Frjáls framlög þar sem allur ágóði rennur til styrktar félagsins: Ísland – Palestína
(Neyðarhjálp til Gaza).
kt: 520188-1349
rnr: 542-26-6990
Samverustundin verður 18 nóvember milli 18.00 – 19.30
Staðsetning: Jógasetrið, Skipholti 50c, 105 Rvk.
Endilega látið vita af komu ykkar á netfangið hugarop@hugarop.is
Með von um að sjá sem flesta
 
 

„Það er meðfætt tilkall hverrar manneskju að vera hraust, helg og hamingjusöm“

 

– Yogi Bhajan.