Jógasetrið styrkir Bleiku slaufuna

í október 2023

Jógasetrið styrkir Bleiku slaufuna með 20% af öllum 10 tíma kortum í október.

Einnig með sokkakaupum og fleiri gjöfum til kennaranema og fleira.

 

 

 

 
 

„Það er meðfætt tilkall hverrar manneskju að vera hraust, helg og hamingjusöm“

 

– Yogi Bhajan.