Konur dansa frá Hjartanu / Women dance from the heart

Sunnudagur 4.desember kl 20:00 – 22:00

Fríða Freyja leiðir inn í hjartað í gegnum hugleiðslu.
Elsa Rós leiðir inn í mátt líkamans og tengir okkur við dansflæðið.
Fríða Freyja og Elsa Rós gefa tónheilum með kristalskálum, rödd sem kemur frá hjartanu og hörpu.
Elsa Rós gengur á milli og gefur heilun.
Vinsamlegast komdu með vatnsbrúsa.

Orkuskiptin eru 4.500 kr.
Skráning: fridapainter@gmail.com eða elsarossmara@gmail.com