
Krakkajóga kennaranám – Childplay Reykjavík 24.-26.mars 2023
Næsta námskeið með hinni dásamlegu Gurudass verður í Reykjavík 24.-26. mars 2023.
Fyrir kennara, leikskólakennara, jógakennara og foreldra og alla sem vilja leika sér! Stórskemmtilegt námskeið sem allir hafa verið himinlifandi með og margir hafa beðið eftir.
Verð 55.000 kr.
Innifalið í verði:
Veglegt námshefti, linkur með tónlist og myndbandsefni
SKRÁNING
Vinsamlegast sendið eftirfarandi upplýsingar á Jógasetrið með tölvupósti:
- Fullt nafn:
- Kennitala:
- Símanúmer:
Staðfestingargjald 15.000 kr greiðist við skráningu
Reikn: 0137-26-46505 – KT: 650106-2880 og muna að setja í bankafærslunni staðfestingu merkt “CHILDPLAY 2023″
Á námskeiðinu verða kenndar ýmsar skapandi aðferðir út frá jóga fyrir börn, unglinga og einnig þau fullorðnu sem vilja vekja leik barnsins innra með sér. Kenndar eru uppbyggjandi aðferðir sem skapa traust, auka næmi, styrkja samskiptahæfileika og leikgleði.
