Meðgöngujóga í Jógasetrinu

Við skráningu verður kortið þitt fljótlega virkt og þú getur byrjað strax að mæta.

Í Meðgöngujóga leggjum við áherslu á öndun, teygjur, styrkjandi æfingar, hugleiðslu og slökun. Djúp öndun og slökun er einn mikilvægasti undirbúningur fyrir góða fæðingu. Við leggjum einnig áherslu á sjálfsstyrkingu konunnar og líkamlega og andlega vellíðan fyrir fæðingu og móðurhlutverkið.
 
Einn mánuður 14.000.-
Tveir mánuðir 25.000.-
Þrír mánuðir 33.000.-
Fjórir mánuðir 40.000.-
Fimm mánuðir 48.000.-

„Það er meðfætt tilkall hverrar manneskju að vera hraust, helg og hamingjusöm“

 

– Yogi Bhajan.