Mömmujóga

9. janúar – 1. mars 202 (8 vikur)

8 vikna námskeið hefst 9. janúar 2023.
25.000 kr.
 

Mánudaga og miðvikudaga kl. 10.15 – 11.30.

Einnig eru mæður velkomnar í aðra tíma í stundaskrá.

„Það er meðfætt tilkall hverrar manneskju að vera hraust, helg og hamingjusöm“

– Yogi Bhajan.