OM CHANT með Rósu

Mánudaginn 1. ágúst kl 20:00-21:15

Fullt tungl – Föstudaginn 12. ágúst kl. 19:00-20:15

 

Om tónun – Frítt / Fjáls framlög í Hjartakassa Jógasetursins.
 
Vegna dásamlega góðrar þátttöku og upplifunar munum við endurtaka OM Chant.
 
OM tónun, er heilandi og nærandi, þjálfar einbeitingu og huga. Engin reynsla þörf, bara forvitni og löngun í nærandi stund, andlega og líkamlega.
– – – – – – –
Deilum frið, upplifum innra með okkur og sendum frá okkur einnig til umheimsins og þeirra sem þarfnast!
Heilun fyrir líkama og sál – Þín stund –
ÞÚ MEÐ ÞÉR!
– Engin reynsla þörf.
– Sitjum í stólum allan tímann, venjulegur fatnaður
– Gott að spara vatnsdrykkju þar til eftir stundina
Leiðbeinandi:
Rósa Matt. – Kundalini-/Jóga Nidra-/ og OM tónun.
Frítt / Fjáls framlög í Hjartakassa Jógasetursins.
Frekari upplýsingar:
Í ágúst stefnum við einnig á þessar dagsetningar, settu það í dagbókina:
Mánudag 1. ágúst kl. 20:00-21:15
Fullt tungl – Föstudaginn 12. ágúst kl. 19:00-20:15

JÓGASETRIÐ- Skipholt 50 c

Sýna minna