
Uppstigningardagur í Jógasetrinu
Fimmtudaginn 29. maí 2025
Kennslan í Jógasetrinu fimmtudaginn 29. maí Uppstigningardag
10:00 Mjúkt jóga og Nidra með Gunnu
12:00 Meðgöngujóga með Guðrúnu Theodóru
14:00 Jóga fyrir 60+ með Maríu
17:15 Kundalini jóga með Guðrúnu Theodóru
20:15 Karlajóga síðasti tími vorsins með Bigga
Karlajóga hefst aftur í september
„Líkaminn er hof, hugsaðu vel um hann. Hugurinn er orka, stilltu hana. Sálin er útgeislun, stattu á bak við hana“