SUMARSÓLSTÖÐUHÁTÍÐ Í JÓGASETRINU

Þriðjudaginn 21. júní kl. 17:15-19:00. 

Við fögnum SUMARSÓLSTÖÐUM og lengsta degi ársins.
Jóga með Estrid, möntrur með Dísu og Tónheilun með Völu Sólrúnu.
Við styrkjum saman innri sólina og vekjum upp orkuna. Í lokin njótum við djúpslökunar með tónheilun.
þriðjudag 21. júní kl. 17.15 – 19.00 
 
ALLIR VELKOMNIR 
Frítt fyrir iðkendur Jógasetursins
Aðrir greiða 3500kr.
ATH: Skráning á jogasetrid@jogasetrid.is
Jógasetrið, Skipholt 50 c
 

„Það er meðfætt tilkall hverrar manneskju að vera hraust, helg og hamingjusöm“

 

– Yogi Bhajan.