Kvennahringur með Auði og Veerle

GEFÐU ÞÉR SUMAR SÓLSTÖÐU – JÓNSMESSUGJÖF……SETTU ÞIG Í FORGANG!

Föstudaginn 21. júní kl 19:00-21.30

Kvennahringur og gyðjunámskeið á sumarsólstöðum með Auði og Veerle. Við Veerle köllum okkur Trésystur!
Veerle er sálfræðingur og skapandi jógína. Ástríða hennar er WOmb yoga og kvennanálgun á jógafræðunum. Hún býr einnig yfir mikilli visku á gyðjunum!
Tækifæri fyrir allar konur að hittast í kvennafaðmi!

Hvar: Jógasetrið, Skipholti 50c 105 Reykjavík
Frjálst framlag: 2-3.000 kr
Skráning: jogasetrid@jogasetrid.is

Summer Solstice Women Circle
For 1000’s of years women gathered under the light of the Summer Solstice….

Join Veerle & Audur for a special Summer Solstice Women Circle on Friday the 21st of June! This longest day of the year is a powerful time for setting intentions for healing, rebirth and transformation. Join us in sacred circle for an evening of ritual, songs, ceremony and yoga nidra!

Where: Jogasetrid, Skipholt 50c 105 Reykjavík, Iceland
Suggested donation: between 2000-3000kr
Reserve your space / Skráning: jogasetrid@jogasetrid.is

Meira um Veerle: https://yogawithveerle.com/

„Það er meðfætt tilkall hverrar manneskju að vera hraust, helg og hamingjusöm“

 

– Yogi Bhajan.