Þú með þér og Rósu Matt í Jógasetrinu

Laugardaginn 5. ágúst og mánudaginn 7. ágúst

Ertu í bænum um Versló? Langar þig að styrkja þig og næra? 
Kundalini Kriya, hugleiðsla (31 mínúta) Jóga Nidra og löng gong slökun.
Laugardaginn 5. ágúst kl. 13:30 – 16:30
Mánudagnn 7. ágúst kl. 11:00 – 14:00

Almennt verð: 8.500 kr.
Iðkendur Jógasetursins: 4.000 kr.

„Það er meðfætt tilkall hverrar manneskju að vera hraust, helg og hamingjusöm“

 

– Yogi Bhajan.