Tónheilun á Fullu Súper Tungli

Þriðjudaginn 29. ágúst kl 18:45 – 20:00

Súper tungl er þegar tunglið er eins nálægt jörðu og það kemst og virðist stærra þess vegna. Nýtum okkur kraftinn til að staldra við og átta okkur á hvar við stöndum. Hverju vilt þú breyta? Hvað er að þjóna þér og hvað ekki?
Hver er ásetningur þinn inn í nýtt tímabil?
Haustið – Nýr tungl hringur –
✨
Tónheilun með 7 kristalsskálum sem hver og ein talar við sína orkustöð- tengir okkur inn
Einnig -Gong Tónheilun – tengir okkur við jörð og alheims kraft
Vala nálgast Tónheilun frá 2 vinklum. Sem tónskáld í sköpunarflæði og sem heilari en hún hefur víðtæka þekkingu og reynslu á þessum sviðum.
 

Vala verður með Yin jóga og tónheilun í hádeginu á föstudögum í haust.

Frítt fyrir korthafa í Jógasetrinu sem bóka sig inn eins og venjulega.

Aðgangseyrir 3.500 – Leggið inn á reikning: 0137-26-46505, kennitala: 650106-2880 
ATH. Vinsamlegast sendið kvittun á jogasetrid@jogasetrid.is með skýringu TÓNHEILUN 
Bókanir jogasetrid@jogasetrid.is 

 
Komum SAMAN í krafti Tunglsins
 

„Það er meðfætt tilkall hverrar manneskju að vera hraust, helg og hamingjusöm“

 

– Yogi Bhajan.