Yin Yoga- Reiki & Tónheilun með Völu

á þriðjudögum kl. 18.45 -19.45 

10. janúar 2023
Vala fléttar saman fallega upplifun og áhrifin eru djúpslökun sem vinnur gegn streitu og kvíða, losar um uppsafnaða spennu og áföll sem sest hafa að í líkamanum.
Hljóðbylgur eins og önnur orka er hreyfing. Líkami og hugur nema hreyfinguna og verða fyrir orkunuddi að utan sem innan.
Ávinningur er spennulosun, ró í taugakerfi, úrvinnsla, aukið orkuflæði, tenging.
Bakgrunnur Völu liggur í Tónlist. Hún er Tónskáld, hljóðmaður, Tón- og Reiki heilari.
 

Frítt fyrir iðkendur Jógasetursins – SKRÁNING IÐKENDA á jogasetrid@jogasetrid.is

Almennt verð 3.000 kr. –  kaupa aðgang hér fyrir neðan

NB! Vinsamlegast mætið tímanlega og meldið ykkur á deski. Takk

Vala Sólrún býður einnig upp á einkatíma í Tónheilun
gestsdóttir@gmail.com

 
 

„Það er meðfætt tilkall hverrar manneskju að vera hraust, helg og hamingjusöm“

 

– Yogi Bhajan.