Paranámskeið – 23. júlí – Örfá pláss laus

21. maí og 25. júní

Kæru barnhafandi konur 
Á ca. 4-6 vikna fresti bjóðum við upp á paranámskeið þar sem makinn mætir með eða sá sem aðstoðar í fæðingu. Farið er í öndun og ýmsan undirbúning fyrir fæðinguna, nudd, ásamt ýmsum góðum ráðum. Rannsóknir sýna að góður stuðningur maka í fæðingum hefur jákvæð áhrif á líðan konunnar og minna um inngrip í fæðingu.

NÆSTU PARANÁMSKEIÐ:
Sunnudaginn 23. júlí kl. 16.00 – 19.00
Fyrir konur settar í ágúst og september og maka/aðstandanda.

Sunnudaginn 20. ágúst kl. 16.00 – 19.00
Fyrir konur settar í september og október og maka/aðstandanda.

„Það er meðfætt tilkall hverrar manneskju að vera hraust, helg og hamingjusöm“

 

– Yogi Bhajan.